Domur um þyska menn af hendi Erlends þorvardssonar.1
Aulkum monnum sem þettad brief sia edur heyra sendum uier Þorleifr Einarsson. Oddur Tumason. Halldor Brandzson. Gijsle Gudmundsson. Olafur Jonsson. Magnus Jonsson Þordur Jonsson.2 Kaar Grijmzson. Arne Einarsson. Jngemundur Magnusson og Erlendur Einarsson3 kuediu Guds og vora. kunnugt giórande ar(um) epter Gudz burd 1500 og 44 är5 ä almennelegu auxararþijnge, uorum uier j dom nefnder af heidurlegum herra Erlende Þoruardzsyne laugmanne sunnan og austan ä Jslande. saumuleidiz Þorleife Pälzssyne laugmanne6 nordan og vestan ä Jslande hier med þeim uitrustu landsinz herrum og haufdingium til ad skoda og rannsaka og fullnadardom a ad leggia huersu7 fara skal8 um þad gotz og peninga. skip og adra hluti. sem einn heidarlegur mann9 uorz hogbornasta herra kongsinz fouete Otte Stijgsson klagade til Þyskra og Eingelskra. huerier adurnefnda peninga hafa jnnsett j landed mote landsinz laugmale og alþijnges10domum. huerier ad hafa uerid af fouetum hier landsinz herrum og haufdingium (dæmder). lougrettumonnum og laugmonnum og sijdan obrigdanliga halldest firir laug.11 Hier med kom fram fyrer oss af hende fouetanz skilrijkra manna vitnisburder. ad nefndur herra Otte hefde boded þessum þyskum monnum sem þessa peninga hofdu att og epter lated. til alþijngiz. Enn eckert skial kom af þeirra hende þar fram. Og ad suo profudu og fyrir oss komnu dæmdum uier fyrnefnder domzmenn med fullu domzatkuæde þa alla fyrskrifada peninga halfa kongsinz eign. enn halfa fouetanum til handa og hanz fylgdarmonnum.
J annare grein um þau skip sem jslendsker menn ætte vid þyska. huort sem þad er partur eda helfingur12 þä skyllde þad huerz eign uera sem med laugum hefde ad komest. Enn þaug skip sem utlendskt folk13 giaura lætur eda giorer14 um sumar j kauptijd15 og hafa ecke16 sellt adur enn þeir sigla. virtest oss þad sektalaust giaura17 meiga. j soddan mata18 þeir ættu þar aungvan part j.
Samþyckte þennan dom greijndur valldzman og sette sitt innsigle med uorum. et cetera.
- 1) Dómr um Þýzka og Eingelska, sem létu eptir góz hér K.
- 2) Only in K.
- 3) One name misses.
- 4) in L. 1594 K. The right year is 1544.
- 5) Absent in K.
- 6) Only in K.
- 7) Instead of ä Jslande. saumuleidiz...: að dæma hvernig K.
- 8) skyldi K.
- 9) atte crossed out here in K.
- 10) lögþingis K.
- 11) huerier ad hafa... absent K.
- 12) helmingur K.
- 13) giorer edur only in K.
- 14) eda giorer absent K.
- 15) kaupskapartið K.
- 16) Absent in K.
- 17) giaurt K.
- 18) að only in K.
Transcript copied from Diplomatarium Islandicum