Icelandic original
Ollum þeim godum monnum sem þetta bref sia edur heyra senda eirekur þorsteinsson. ion hallzson, jon eireksson. biorn ionsson. olafur narfason. hrafn gudmundzson. jon arnason. brandur gudmundzson. arne einarsson. petur arason. erlendur einarson og biorn arnorsson. þorleifur palsson. þorleifur gudmundzson. dadi gudmvndzson. olafur gudmundzson. erlingur gislason. sigurdur oddsson. audun sigurdsson. þormodur arason. jon olafsson. gisli hakonarson. petur loptsson. þorsteinn torfason godum monnum kunnigt[!] med þessu uoru opnu brefi arum epter gudz burd. m. d. xxx. og iij ar. aa manudaginn næstan epter peturss messu a almenniligu oxararþinge uorum uier j dom nefnder af erlendi þorvardss syne laugmanni sunnan og austan a islandi og ara jonssyni laugmanni nordan og vestan a jslandi med radi og samþycki beggia biskupanna og fouitans didreks af briamstodum. at skoda og rannsaka og fullnadar dom a at leggia vm almvgans navdsyniar og landzins ed besta. var þad uor fullnadardomur og almugans samþyky sem hier epter stendur skrifadur et cetera.
Jn primis at riett noregis laug gange bade kongdomsins uegna og kirkiunnar vorum heygbornasta herra noregs konge til heidurs og æru. Enn oss og fatækum almvga hier j landit til styrks og hialpar epter þui sem hans sialfs bref vt visar sem hann sender hingat æ iafnan landzins et besta.
Jtem at suaren sattmali halldist j millvm kongsualldz og kirkiv med ollvm þeim linkindum og rettarbotum sem noregs kongar hafa adur ut gefit.
Jtem sa domur halldist sem dæmdur var j pinings tid1 vm landzins naudsyniar sem er ueturlega vtlenskra halldist staudugliga epter þennan dag. Vtan laugmenn og laugrettumenn siae þar nockra navdsýn til saker fatækdom landzins at eigi meigi halldast Suo uor nadugaste herra kongurinn fæ þar aunguan skada.
Jtem bidivm uier vm giarnan at sa sattmale halldist sem kongarner hafa giort j forlidit ar konung fridrek og kongurinn af einglandi sierliga um þa grein sem þetta land snertur at huer madur radi sinu og seli sinn fisk j þeim kaupstad sem likar og hafi til matar sem naudsyniar.2
Jtem at eingin dirfist at sigla ut af landinu huorke leikur nie lærdur at giora bulldur og oroa fyrr enn hans mal sie skodat adur a alþinge af laugmanninum og xij laugrettumonnum og skrife þeir fram fyrir uorn heygbornasta herra konungínn sannleik ur þess mannz male. huer audru uis giorer og ræger menn fyrir konge eda biskupe hann strafist epter noriges laugum.
Jtem at duggara sigling skipist burt undan landinu. saker þess at þeir ræna bade fie og folke burt af þessa fatæka lande og forminka suo uors nadugasta herra konvngsins skatt og gudtiund og þeir rettliga strafist af kongsins fouitum og syslumonnum eda hverium sem hellzt sem þeim kunna at na fyrir utan uægd. þui suodan olavgum kunnum vier med aunguo mote af at koma utan med uors nadugasta herra konvngsins hialp og godvm radvm et cetera.
Hier med haulldum vier aller heilaga tru og gudz laugmal sem gud hefur sett og heilager fedur hafa samþykt. styrkium nu hier epter huorer adra kongs ualld og kirkiu. epter rettvm noriges lavgum.
Jtem at aller utlensker menn sem hingad sigla giallde uorum nadugasta herra konvngenum fvllan toll sem er xx gyllene af hveriu skipe. huerier annars giora hafe hier aungua hantiering.
Ok til meiri audsyningar og saninda hier um settu fyrr greinder herrar biskup augmund at skalhollti og biskup jon at holum og didrek fouete at briamstodum og fyrr skrifader iaugmenn sin jnsigli med uorum fyr nefndra manna jnsiglum fyrir þetta domsbref skrifad j sama stad og dag sem fyrr segir.
- 1) 14900701TIN00
- 2) See 15320000XXX00
Transcript of R and L, copied from Diplomatarium Islandicum